fbpx
Flokkun kortaveltu

Kortaveltu gögn Veltunnar og RSV eru í eftirfarandi flokka. Hér að neðan má finna undirflokka þeirra til að sýna betur hvað liggur undir hverjum flokki.

Annað

 • Sundlaugar
 • Íþrótta- og afþreyinganámskeið
 • Myndbandaleigur
 • Danshús, æfingasalir og skólar
 • Leiktækjasalir
 • Keilubrautasalir
 • Íþróttafélög
 • Golfvellir
 • Myndbandaleiktækjasalir
 • Skemmtisvæði - Tívolí
 • Lokuð félög og klúbbar
 • Frístundastarfsemi
 • Grunnskólar og framhaldsskólar
 • Sérdeildir háskólans, sérmenntastofnanir
 • Viðskipta- og ritaraskólar
 • Iðnskólar og verknámsskólar
 • Skólar og menntabrautir
 • Góðgerðarfélög og samtök
 • Stjórnmálasamtök
 • Trúfélög
 • Félagasamtök

Byggingavöruverslanir

 • Byggingavörur
 • Pípulagningavöruverslun
 • Iðnaðarvörur
 • Málningavörur og lökk
 • Timbur- og byggingavöruverslanir
 • Gler-, málningar- og veggfóðurverslanir
 • Járnvöruverslanir
 • Plöntusala
 • Gólfefnaverslanir
 • Blómaverslun

Byggingaþjónusta

 • Landslagshönnun
 • Byggingaverktakar
 • Pípulagningamaður
 • Rafverktakar
 • Múrverktakar og steinsmiðir
 • Trésmíðaverktakar
 • Þak - og húsklæðningar
 • Steypuverktakar
 • Iðnverktakar
 • Málmsmíðaverkstæði

Bílaleigur

 • Bifreiðaleigur
 • Vörubifreiða- og tengivagnaleiga
 • Húsbíla- og tjaldvagnaleigur
 • Bílaleigur

Bóka, blaða og hljómplötuverslanir

 • Ritfangaverslun
 • Bækur, tímarit og fréttablöð
 • Hljómplötuverslanir
 • Bókaverslanir
 • Skólavöruverslun

Eldsneyti

 • Bensínstöðvar
 • Eldsneytissjálfsalar
 • Eldsneytissalar - eldsneytisolía
 • Bensín

Fataverslun

 • Einkennisfatnaður
 • Skóverksmiðja
 • Herra- og fataverslanir
 • Kvenfataverslanir
 • Sérverslanir fyrir kvenfólk
 • Barnafataverslanir
 • Fataverslun
 • Skóbúðir
 • Feldskerar og loðfeldaverslanir
 • Fataverslanir fyrir dömur og herra
 • Verslanir með klæðnað og fylgihluti

Fjármála- og tryggingastarfsemi

 • Símsending peninga
 • Fjármálastofnanir - varningur og þjónusta
 • Gjaldeyrisviðskipti - ekki bankastofnun
 • Verðbréfasalar og -miðlarar
 • Vátryggingasala
 • Upplýsingaþjónusta um lánstraust

Gjafa- og minjagripaverslun

 • Gjafa-  og minjagripaverslanir
 • Glervöru- og kristallsvöruverslanir

Hótelgisting

 • Gistiþjónusta - hótel og mótel
 • Hótelgisting

Lyfja-, heilsu- og snyrtivöruverslanir

 • Lyfsöluvörur
 • Verslanir með hárkollur og hártoppa
 • Lyfjaverslanir
 • Hjálpartæki
 • Snyrtivöruverslanir
 • Sjónglerjafræðingar og augnlæknar
 • Sjóntækjafræðingar, sjóntæki og gleraugu
 • Lyf, heilsa og snyrting

Lækna- og tannlæknaþjónusta

 • Sjúkraflutningar
 • Læknar
 • Sérfræðingar í tannréttingum
 • Bein- og liðskekkjulæknar
 • Fótsnyrtar og fótaaðgerðatæknar
 • Sjúkrahús
 • Lækna- og tannlæknarannsóknarstofur
 • Heilsugæsluþjónusta
 •  

Miðlun

 • Útgáfu- og prentþjónusta
 • Setjarar, myndmótagerð
 • Fjarskiptabúnaður og símtæki
 • Kapalsjónvarp
 • Auglýsingastofur
 • Auglýsingaljósmyndun og hönnun
 • Myndbandaframleiðsla og dreifing

Opinber gjöld ofl.

 • Réttargjöld, málskostnaður, lífeyrir og b
 • Sektir
 • Skattgreiðslur
 • Þjónustugjöld ríkisstofnana

Raf- og heimilistækjaverslanir

 • Tölvur og aukabúnaður
 • Rafknúnir hlutir og raftæki
 • Heimilistækjaverslanir
 • Rafeindatækjaverslanir
 • Hljóðfæraverslun
 • Tölvu- og hugbúnaðarverslanir
 • Rafmagnsrakvélaverslanir
 • Raf- og heimilistæki

Snyrti- og heilsutengd þjónusta

 • Snyrtistofur og rakarastofur
 • Nuddstofur
 • Heilsu- og fegrunarstofur
 • Hnykklækningar
 • Snyrting og heilsa

Stórmarkaðir og dagvöruverslanir

 • Neytendavörur
 • Afsláttarverslanir
 • Stórverslanir
 • Matvöruverslanir og kjörbúðir
 • Sælgætis-, hnetu- og sætindaverslanir
 • Verslanir með mjólkurafurðir
 • Bakarí
 • Matvöruverslanir - sérvörumarkaðir

Söfn, gallerí og dýragarðar

 • Listaverkasalar og sýningarsalir
 • Ferðamannastaðir og sýningar
 • Sædýrasöfn

Tollfrjáls verslun

 • Tollfrjálsar verslanir

Tónleikar, leikhús, kvikmyndasýningar og viðburðir

 • Kvikmyndahús
 • Leikfélög og aðgöngumiðaumboð
 • Hljómsveitir og skemmtikraftar

Tölvuþjónusta

 • Fjarskiptaþjónusta
 • Tölvu netkerfi/upplýsingaþjónusta
 • Tölvuforritun
 • Tölvuviðgerða- og viðhaldsþjónusta

Vegatollar, bílastæðagjöld og önnur þjónusta

 • Vegatollar og brúargjöld
 • Bílastæði og bifreiðageymslur

Veitingaþjónusta

 • Flugvellir og flughafnir
 • Veitingaþjónusta
 • Matsölustaðir og veitingahús
 • Barir, krár, næturkl., kokkteilbarir og d
 • Skyndibitastaðir

Verslanir með heimilisbúnað

 • Skrifstofuhúsgögn
 • Húsgögn og innréttingar
 • Gluggatjöld og áklæði
 • Verslanir með arna og fylgibúnað
 • Sérverslanir með heimilisinnréttingar
 • Heimilisbúnaður

Viðgerðir og viðhald bifreiða

 • Bifreiðavörur og nýir varahlutir
 • Bifreiðaumboð og varahlutir
 • Notaðir bílar og varahlutir
 • Bifreiða- og heimilisaðföng
 • Hjólbarðaverslanir
 • Bifreiðavarahlutaverslun
 • Véltækja- og flugvélasalar
 • Verslun með tjónabíla
 • Bílasmiður
 • Hjólbarðaverkstæði
 • Bílamálunarverkstæði
 • Viðgerðarverkstæði fyrir vélknúin ökutæki
 • Bílaþvottastöðvar
 • Dráttarþjónusta

Áfengisverslanir

 • Áfengisverslanir

Önnur gistiþjónusta

 • Sumarleyfis-skiptiíbúðir
 • Hjólhýsasvæði og tjaldsvæði

Önnur verslun

 • Hreingerningarvörur
 • Ljósmynda-, myndrita- og örfilmubúnaður
 • Rekstrarbúnaður
 • Tækjabúnaður fyrir lækna-, rannsóknastofu
 • Málmtæki og birgðavörur
 • Eðalsteinar og góðmálmar
 • Varanlegar vörur
 • Smávöruverslun
 • Eiturefni og skyldar afurðir
 • Garðyrkjustöð
 • Vöruhúsaverslanir fyrir heimilisvörur
 • Hjólhýsi
 • Innkaupafélög
 • Vörumarkaðir
 • Ýmsar almennar vörur
 • Fellihýsa- og tjaldvagnasala
 • Mótorhjólaverslun
 • Hestavörur
 • Notaður varningur
 • Fornmunaverslanir - sala, viðgerðir
 • Reiðhjólaverslanir
 • Íþróttavöruverslanir
 • Skartgripa-, og  úraverslun
 • Leikfangaverslun
 • Ljósmyndavöruverslun
 • Ferðatösku- og leðurvöruverslanir
 • Vefnaðarvöruverslun
 • Farandsalar
 • Markaðssetningarfyrirtæki
 • Símsala
 • Vörur til listsköpunar og listiðnaðar
 • Frímerkja- og myntsafnaraverslanir
 • Verslanir með trúrækilega muni
 • Vörur til bæklunarskurðlækninga og gervil
 • Vindlasalar og sölubásar
 • Blaðasalar og blaðsöluturnar
 • Gæludýraverslanir
 • Verslanir með tjöld og sólskýli
 • Sérvöruverslanir
 • Önnur verslun

Úttektir á reiðufé**

Ýmis ferðaþjónusta

 • Bátaleigur
 • Ferðaskrifstofur og ferðaþjónustur
 • Markaðssetningarfyrirtæki í ferðaþjónustu
 • Ýmis ferðaþjónusta

Ýmis önnur þjónusta

 • Dýralæknar
 • Farþegaflutningar og farþegaferjur
 • Leigubifreiðir og leiga glæsibifreiða
 • Strætisvagnar
 • Vöruflutningar og geymsla
 • Hraðsendingarþjónusta
 • Opinberar vörugeymslur
 • Skipafélög
 • Smábátahafnir, bátaþjónusta
 • Farþegaflug og fraktflug
 • Flutningafyrirtæki
 • Veitufyrirtæki - rafmagns, gas, vatns
 • Frystigeymsla
 • Bátasalar
 • Klæðskerar, saumakonur
 • Þvottahús
 • Efnalaugar
 • Teppa- og húsgagnaáklæðahreinsun
 • Ljósmyndastofur
 • Skósmiðir
 • Útfararstofur og líkbrennslur
 • Stefnumóta- og fylgdarþjónusta
 • Framtalsaðstoð
 • Ráðgjafaþjónusta
 • Fata - búninga-, einkennisfataleigur
 • Ýmiss konar einkaþjónusta
 • Ljósritunarþjónusta
 • Hraðritunar- og ritaraþjónusta
 • Meindýraeyðing og sótthreinsun
 • Hreingerningar
 • Þjónusta fyrir upplýsingar
 • Stjórnunarráðgjöf og almannatengslaþjónus
 • Verndar- og öryggisþjónusta
 • Tækjaleiga
 • Framköllunarstofur
 • Viðskiptaþjónusta
 • Rafeindatækjaverkstæði
 • Viðgerðarverkstæði v/áhalda og rafmviðg
 • Úra- og skartgripaviðgerðir
 • Húsgagnabólstrun
 • Logsuða, rafsuða
 • Ýmiss konar viðgerðarverkstæði
 • Veðmál - happdrætti
 • Lögfræðiþjónusta og lögmenn
 • Bréfaskólar
 • Barnagæsla
 • Borgaraleg samtök og bræðrareglur
 • Rannsóknarstofur
 • Arkitekta - og verkfræðistofur
 • Bókhaldsþjónusta og endurskoðun
 • Sérfræðiþjónusta
 • Póstþjónusta - einungis á vegum ríkis
 • Farþegaflutningur á landi
 • Farþegaflutningur
 • Ýmis önnur þjónusta

Veltan er mælaborð til að fylgjast með straumum og stefnum í verslun og þjónustu.

Veltan er í umsjón Rannsóknaseturs verslunarinnar.

Hafðu samband

Rannsóknasetur verslunarinnar

533-3530